Fara í upplýsingar um vöru
1 of 7

COSI ICELAND

COSILOFT 100 barborð

Fullt verð 249.000 ISK
Fullt verð Útsöluverð 249.000 ISK
JÓLATILBOÐ Hafið samband til að panta
með vsk

Sérpöntunarvara

Nánari upplýsingar um sérpantanir hér

Cosiloft 100 barborðið gerir það að verkum að hægt er að njóta hlýju loganna aðeins ofar. Hæð barborðsins er fullkomin fyrir þá sem vilja standa, en einnig er hægt að sameina borðið með barstólum. Þannig munt þú njóta hlýja ljómans á efri hluta líkamans og andlits.

Eins og með önnur Cosiloft arinborð, eru nokkrar samsetningar ramma og borðplötu mögulegar. Fyrir Cosiloft 100 barborðið eru þrjár mismunandi borðplötur í boði: náttúrulegt tekk, svart ál og grátt ál. Sameinaðu það með hvítum ramma fyrir nútímalegt útlit, eða veldu svarta rammann fyrir iðnaðarútlit.

Þökk sé háu fæti passar allt að 10kg gaskútur í borðið. Þannig geturðu notið loganna og notalegrar hlýju enn lengur á meðan þú færð þér drykk og snarl.

Með hverju Cosiloft barborði fylgir hlífðarplata yfir brennarann. Þess vegna, ef þú notar ekki brennarann, geturðu notað allann borðflötinn. Njóttu þess að eyða tíma með fjölskyldu þinni og vinum!

*Vinsamlega athugið: Ef þú ert með borð með viðarplötu skal ekki nota hlífðarvörn yfir borðið þar sem það fer ílla yfir plötuna. Hægt er að láta borðið standa úti eða t.d. inn í bílskúr.

Cosiloft barborðið er afhent með 30 mBar þrýstijafnara með gasslöngu, 4 keramik drumbum, hraunsteinum, rafhlöðu og hlífðarplötu.

Stærð: 100 x 100 x105 cm

Leiðbeiningar

Flettu í Look book COSI

Smelltu hér