Sérpöntunarvara

Hægt er að ganga frá pöntun á sérpöntunarvörum í gegnum vefverslun. Ekki verður tekin greiðsla af korti fyrr en varan berst til landsins og er tilbúin til afhendingar. 

Afhendingartími sérpöntunarvöru fer eftir því hvernig stendur á pöntun til birgjans og því hvort varan sé til á lager hjá framleiðanda. Haft verður samband við kaupanda vegna afhendingartíma